Hildur Jónsdóttir

 

Menntun:

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Stúdentspróf frá myndlistasviði 1987-1991
Myndlista og Handíðaskóli Íslands, Málaradeild 1991-1994.
Hochschule Für Bildende Kunste Hamburg, Freie Kunst 1994-2000

Samsýningar:

1993 Saatana Perkele" Nýlistasafnið. Reykjavík, Ísland.
1995 Gullkistan" Laugarvatn, Ísland.
Ísland /Írland" Listasumar á Akureyri í Deiglunni, Akureyri, Ísland.
Stóri bróðir" Innsetning í samvinnu með Erling Klingenberg, Valborgu Salome (Völku) og Heklu Dögg Jónsdóttir á Kaffi Mokka, Reykjavík, Ísland.
Oslo one night stand" Kunstnerens Hus, Oslo.
1996 Seven ups" Ormeau Baths Gallery, Belfast, Norður-Írland.
A4" Otto Plonk Galleri, Noregur.
1997 ON, Icealand 1997" Nýlistasafnið, Reykjavík, Ísland.
Amorph! 3" Altþjóðleg Gjörningahátíð haldin í Telakka, Tampere, Finnland.
1998 A4" Villa Minimo-Hannover, German
Museumswärter schlafen nicht" Gallery XY, Hamburg, Þýskaland.
Die Gute, die Böse und die Hässliche. Enthüllung mühsamen Arbeitens für kommende Zeiten." Samsýning med Kötiu Kelm og Valborgu Ingólfsdóttir. Villa Mininmo, Hannover, Þýskaland.
Samsýning med Paula Hayes, Önnu Guðjónsdóttir, Florian Huttner, Michael Stephan, Brigitte Raabe, Michael Blayzy, Hohenbucher systur, Bittermann og Duka, Laura Stein. Projekjtraum, Hannover,Thyskaland.
1999 "Kunstgarten LustGarten," Kunstprojekt i Stadpark i Hannover, Þýskaland.
2000 "Vorkultur Kunst fur Kinder," Kampnagel KX, Hamburg, Þýskaland.
"Blumen 2000" Kunstverein Springhornhof, Neuenkrichen, Þýskaland.
"Hið góða, vonda og ljóta í eðli náttúrunnar", galleri@hlemmur.is Reykajvík