Fréttatilkynning

 

Laugardaginn 21.september kl.16:00 opnar Ţóra Ţórisdóttir sýningu í Gallerí Hlemmi undir titlinum "Rauđa tímabiliđ" ("The red period").

Innsetningin samanstendur af myndum unnum á lín og vatnslitapappír međ tíđablóđi, ásamt víngjörningi og áhorfendaleik.

Ţóra reynir í list sinni ađ tengja saman daglegt líf nútímans viđ annarsvegar harđann feminisma og hinsvegar táknmyndir biblíunnar séđar međ augum hins trúađa. Sýningin "Rauđa tímabiliđ" er á vissan hátt rökrćđur á milli feministans Ţóru og bókstafstrúarkonunnar Ţóru um eđli sannleikans.

Verkin á sýningunni eru í beinu framhaldi af fyrri verkum hennar. Sterkar tengingar eru viđ verkiđ hennar "Ţvottur 95 C" sem sýnt var á Klambratúni 1993, einnig viđ verkiđ "Blóđ lambsins" sem sýnt var um páskana 1994 í Portinu í Hafnarfirđi, svo og myndbandiđ "Í víngarđinum" Ţar sem listakonan bađar sig upp úr víni og var sýnt í Gallerí Hlemmi áriđ 2000,

Gallerí Hlemmur er í Ţverholti 5 Reykjavík. Opnunartíminn er frá kl.14:00-18:00 fimmtudaga til sunnudaga. Sýningin stendur til 13.október. Allir eru bođnir velkomnir á sýninguna, en ţeir sem vilja taka ţátt í víngjörninginum ćttu ađ mćta á opnunina kl 16:00 á laugardaginn